Viðskiptavinir Íslandsbanka fá 2.500 kr endurgreiðslu af miða í gegnum forsölu á Þjóðhátíð í gegnum Fríðu
Þú finnur Fríðu í kortaappinu eða Íslandsbankaappinu og virkjar tilboðið.
Endurgreiðslan gildir af miðum á verði 19.900 kr. (Ekki af Hátíðarpassa, félagsmanna miðum eða dagpössum). Endugreiðslutilboðið gildir frá 21.febrúar -23.apríl. Endurgreiðslan gildir fyrir kaupum af einum miða.