Á sama tíma á sama stað
Bræðurnir úr Hafnarfirði og góðvinir Eyjanna og Þjóðhátíðar Friðrik Dór og Jón Jónssynir ætla ekki að láta sig vanta í dalinn fyrstu helgina í ágúst. Nú þegar það eru innan við 50 dagar í veisluna erum við hrikalega ánægð að geta tilkynnt að höfundar Þjóðhátíðarlaga síðasta árs komi til með að gera allt vitlaust í Herjólfsdal á Þjóðhátíð 2019.
Ég er pollagallakall...