Ég er alinn upp í Herjólfsdal!!!

Emmsjé Gauti og Aldamótatónleikarnir á Þjóðhátíð 2020

 

Gleður okkur mikið að tilkynna fyrstu listamennina sem fram koma á Þjóðhátíð 2020.

 

Aldamótatónleikarnir hafa heldur betur stimplað sig inn í íslenskt tónleikahald um allt land enda uppselt á alla tónleika um allt land frá því þessi hópur byrjaði að skemmta saman.

Í hópnum eru Gunni Óla, Hreimur, Magni, Birgitta Haukdal og Beggi í Sóldögg sem stíga á stóra sviðið í Herjólfsdal í byrjun ágústmánaðar og flytja öll sín bestu lög.

 

Emmsjé Gauti hefur gert allt vitlaust á öldum ljósvakans með lagi sínu Malbik sem vart þarf að kynna fyrir nokkrum landsmanni

 

 

Deila á facebook