Kæri þjóðhátíðargestur.
Enn er óvíst með hvaða hætti Þjóðhátíðin verður haldin í ár, af þeim sökum höfum við ákveðið að framlengja forsölu félagsmann þangað til ákvörðun hefur verið tekin. Við munum gefa út leiðbeiningar um breytingu á miðum eða mögulega endurgreiðslu á sama tíma.
Þökkum ykkur kærlega fyrir biðlundina sem þið hafið sýnt okkur undanfarna mánuði.