FM95Blö og Dj Muscleboy munu koma fram á hátíðinni í ár. FM95Blö hafa verið duglegir við að gefa út Þjóðhátíðarlög undanfarin ár og er nýtt lag komið úr þeirra smiðju "Komið að því" sem mun væntanlega gera allt tryllt á stóra pallinum, hægt er að hlusta á lagið hér.