Styrkt ÍBV eða fengið endurgreitt
Nú er orðið aðgengilegt að taka afstöðu til miðakaupa inn á "Mitt svæði" á dalurinn.is, líkt og þegar miðinn var keyptur þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Undir þinni pöntun er hnappur "Taka afstöðu til miðakupa" sem þú smellir á og velur einn af þremur möguleikum
Valmöguleikarnir eru:
Hér má sjá svör við þeim spurningum sem gætu vaknað.