Þjóðhátíð 2021 AFLÝST

Fer ekki fram með neinum hætti í ár

 


Í ljósi ákvarðana stjórnavalda um áframhaldandi samkomutakmarkanir er Þjóðhátíð 2021 aflýst. Afstaða til miðakaupa er þegar hafin inná mínum síðum á dalurinn.is.
Sjáumst í dalnum 2022.

Deila á facebook