Dagskráin fyrir hátíðina er verða klár og því er við hæfi að kynna fleiri tónlistamenn sem ætla að trylla Dalinn.
Þjóðhátíðarnefnd kynnir með stolti:
Aron Can - XXX Rottweiler - Sprite Zero Klan - Bandmenn - Stuðlabandið