Magnús Kjartan með brekkusönginn

 

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins mun leiða brekkusönginn á Þjóðhátíð í ár. Hann hefur komið fram á Þjóðhátíð síðan 2016 en hann stýrði brekkusöngnum í fyrsta skipti í fyrra fyrir tóma brekkuna, en það verður breyting á því ár.

Deila á facebook