Forsala á Þjóðhátíð 2023 hefst á morgun

Föstudaginn 3. mars

 

Forsala á Þjóðhátíð 2023 hefst á morgun föstudag kl. 9:00, á sama tíma fara miðar í Herjólf í sölu.

Hægt er að kaupa Herjólfsmiða með miðakaupunum, en einnig verður hægt að kaupa þá á heimasíðu Herjólfs ásamt bílamiðum.

Einnig verður hægt að kaupa miða á VIP tjaldstæðið með miðakaupunum.

Deila á facebook