Fréttir

23. Júlí 2015

Forsölu lýkur í dag 23.júlí

 Forsölu á Þjóðhátíð 2015 lýkur í dag fimmtudaginn 23.júlí. Miðin er á 18.900 í dag en breytist á...
15. Júlí 2015

Skráning í söngvakeppni barna

 Skráning í söngvakeppni barna verður á mánudaginn....
15. Júlí 2015

Minnum fólk á að sækja miðana sína

 Við viljum góðfúslega benda fólki á það að það fer hver að verða síðastur að sækja miðana sína...
9. Júlí 2015

Skráning í kassabílarallý er hafin

   ...
9. Júlí 2015

Upplýsingar um afhendingu miða í Íslandsbanka

 Við viljum góðfúslega benda á það að þeir sem völdu að sækja miðana sína í útibú Íslandsbanka...
9. Júlí 2015

Laugardagspassar komnir í sölu

 Laugardagspassarnir eru nú fáanlegir á dalurinn.is á 13.900.Afhverju ekki að kíkja yfir til Eyja og fá...
9. Júlí 2015

Dagskráin er kominn inn á dalurinn.is

 Dagskrá Þjóðhátíðar 2015 er kominn inn á síðuna og er hún einkar glæsileg í ár eins oh hin árin á...
6. Júlí 2015

Hátíðarpassaferðirnar að klárast

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér hátíðarpassann, örfáir miðar eftir. Hátíðarpassi...
30. Júní 2015

Lokum á möguleikann til að fá miða senda í útibú Íslandsbanka

Á hádegi á morgun, 1. júlí,  lokum við fyrir möguleikann á að fá miða senda í útibú Íslandsbanka....
15. Júní 2015

Dalurinn.is komið á Snapchat

Nú er dalurinn.is komið á snapchat. Þar verður hægt að fylgjast með undirbúningnum fyrir hátíðina. Við...
12. Júní 2015

Þjóðhátíðarlag 2015-texti

Haltu fast í höndina á mér Lag: Guðmundur Jónsson Texti: Stefán Hilmarsson    Úr Ægi köldum eyland...
5. Júní 2015

Forsalan klárast í dag

Nú er síðasti dagur í forsölu. Það lokar fyrir forsölukaup á miðnætti svo nú fer hver að verða síðastur...
29. Maí 2015

Vika eftir af forsölu

  Forsala fyrir félagsmenn ÍBV, viðskiptavini Íslandsbanka og korthafa Olís lýkur á miðnætti þann...
27. Maí 2015

DJ Bloody á Þjóðhátíð 2015

 Plötusnúðurinn Dj-Bloody mun koma fram í Tuborg-tjaldinu á Þjóðhátíð 2015. DJ-Bloody hefur verið að...
26. Maí 2015

Dans á Rósum og Brimnes verða á Þjóðhátíð líkt og undanfarin ár

 Eyjahljómsveitirnar Dans á Rósum og Brimnes munu koma frá á litla pallinum á Þjóðhátíð líkt og...
22. Maí 2015

Enn bætist í flóru listamanna sem koma fram á Þjóðhátíð

En bætist við þá flóru listamanna sem fram koma á Þjóðhátíð í ár. "Nú er búið að staðfesta Jón...
7. Maí 2015

Bubbi og Dimma á Þjóðhátið 2015

Bubbi og Dimma munu koma á Þjóðhátið 2015. Bubbi er reynslumikill þegar kemur að Þjóðhátið enda hefur hann...
17. Apríl 2015

FM95BLÖ mæta á Þjóðhátíð 2015

FM95BLÖ hafa tilkynnt um komu sína á Þjóðhátíð 2015. Þeir Sverrir Bergmann, Auðunn Blöndal, Ágúst Bent,...
5. Apríl 2015

Forsalan hefst 9. apríl kl. 9:00

Forsalan fer fram inn á heimsíðun Þjóðhátíðar dalurinn.is en eins og undanfarin ár verður hægt að kaupa...
5. Apríl 2015

Sálin semur Þjóðhátíðarlagið 2015

Sálin hans Jóns míns er hljómsveit sem oft hefur komið fram í Herjólfsdal og mun einnig koma fram í ár....